top of page
  • Writer's picturePall Palsson

3.5% hækkun á fasteignaverði árið 2023?

Nýlega gaf Íslandsbanki út mjög metnaðafulla þjóðhagsspá og fær húsnæðismálið athygli. Þeir spá hækkun vaxta og aukið framboð á næstu árum sem tempra eigi hækkun fasteignaverðs. Hér er þeirra spá


8% hækkun árið 2022

3.5% hækkun árið 2023

2.9% hækkun árið 2024


Þjóðhagsspánna má lesa í heild sinni á eftirfarandi slóð :


https://cdn.islandsbanki.is/image/upload/v1/documents/ISB-THS-22-01.pdf


palli@verdmat.is / 7754000bottom of page