Í júlí 2019 seldust 638 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu og nam veltan 32,9 milljörðum og meðalupphæð á hvern samning var 52 milljónir.
Fjölbýli seldist fyrir 22 milljarða og viðskipti með sérbýli voru 7,8 milljarðar.
Þegar júlí 2019 er borinn saman við júní 2019 fjölgar kaupsamningum um 28,6% og velta eykst um 12,2%. Í júní 2019 var 496 kaupsamningum þinglýst, velta nam 29,2 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning 59 milljónir króna.
*Upplýsingar frá Þjóðskrá Íslands
palli@450.is / 7754000
Comments