Í desember 2019 voru 555 kaupsamningum þinglýst
Heildarvelta nam 31,7 milljörðum
Meðalupphæð á hvern samning var 57,2m
Þegar desember 2019 er borinn saman við nóvember 2019 fækkar kaupsamningum um 15,1% og velta minnkar um 11,8%. Í
Þegar desember 2019 er borinn saman við desember 2018 fjölgar kaupsamningum um 24,4% og velta eykst um 36,3%.
7685 kaupsamningum við þinglýst á höfuðborgarsvæðinu árið 2019 en um 7700 árið 2018
*Upplýsingar frá Þjóðskrá Íslands
palli@450.is / 7754000

Comments