Samkvæmt þjóðskrá Íslands lækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 1% í febrúar mánuði þó svo að salan sé með ágætis móti.
Dæmi um verðbreytingar eftir nokkrum hverfum.
Hlíðar : 19,5% lækkun á meðalfermetraverði á fjölbýli frá því í september
Miðbær : 22,4% lækkun á meðalfermetraverði frá því í desember
Kópavogur : 12,5% lækkun á meðalfermetraverð frá því í desember
*Samkv. Þjóðskrá Íslands
palli@450.is , 7754000
コメント