top of page
Writer's picturePall Palsson

17,6% meiri sala í febrúar 2019 en 2018

580 kaupsamningar í febrúar

Heildarvelta nam 31,2 milljörðum króna

Meðalupphæð á hvern kaupsamning var 53,7 milljónir króna.

Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 20,4 milljörðum

Viðskipti með eignir í sérbýli 7,6 milljörðum


Þegar febrúar 2019 er borinn saman við janúar 2019 fækkar kaupsamningum um 26,5% og velta minnkar um 31,6%.

Þegar febrúar 2019 er borinn saman við febrúar 2018 fjölgar kaupsamningum um 17,6%


*Upplýsingar samkv. Þjóðskrá Íslands

palli@450.is , 7754000 , www.pallpalsson.is



コメント


bottom of page