623 kaupsamningar voru í maí 2019 og heildarveltan nam 32,4 milljaðar króna og
á hvern kaupsamning var 52 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 22,6 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 8,2 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 1,5 milljörðum króna.
Í maí 2018 voru 742 kaupsamningar og heildar veltan nam 36,8 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern samninga var 49,6 milljónir sem gerir um 16% minni sala í maí 2019 en var í maí 2018.
Hins vegar var 15,4% meiri sala í maí en var í apríl 2019 en í apríl var 540 kaupsamningum þinglýst og heildar velta nam 28,1 milljarði króna
* Upplýsingar samkv. Þjóðskrá Íslands
Nánari upplýsingar á palli@450.is eða 7754000

Comments