Samkvæmt nýjum upplýsingum frá Þjóðskrá dróst salan á landinu öllu um 16% á milli mánaða. 1219 eignir skiptu um hendur í júlí og var heildarsalan um 66 milljarður
Þegar júlí 2021 er borinn saman við júní 2021 fækkar kaupsamningum um 12,2% og velta lækkar um 9,2%. Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði samningum um 16,0% á milli mánaða og velta lækkaði um 11,8%.
Hér er neðan er sundurliðun frá Þjóðskrá
palli@verdmat.is / 7754000
Comentários