11,5% hækkun á sérbýli á 6 mánuðum
- Pall Palsson
- Jul 22, 2021
- 1 min read
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands hefur fasteignamarkaðurinn hækkað um 10% þar sem af er ári eða 9,4% í fjölbýli og 11,5% í sérbýli á höfuðborgarsvæðinu
Markaðurinn hefur hækkað um 5.8% á síðustu 3 mánuðum og 16% á síðustu 12 mánuðum
Á sama tíma 2020 hækkaði markaðurinn um 1,7%
palli@verdmat.is / 7754000

Comments