top of page
  • Writer's picturePall Palsson

10% minni sala í oktober

í oktober mánuði seldust 648 eignir bæði í sérbýli og fjölbýli sem gerir um 10.7% minni sölu en var í septmeber. 100 eignir seldust í sérbýlium og 477 í fjölbýlum

Þess má geta að 1,4% hækkun varð á fasteignaverði á höfuðborgarsvæðinu í oktober


palli@verdmat.is / 7754000


*Upplýsingar frá Þjóðskrá Íslands







bottom of page