top of page
  • Writer's picturePall Palsson

0.4% hækkun í janúar

Sama sala og í fyrra en veltan meiri


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um :


0.4% í janúar

1.5% síðastliðna 3 mánuði

2.5% síðastliðna 6 mánuði

5.2% síðastliðna 12 mánuði


Síðustu 3 mánuði hafa verið þinglýst 1961 kaupsamningum, velta uppá 107,8milljarða og meðal fjárhæð kaupsamning í janúar var 57,8 milljónir


Á sama tímabili í fyrra voru 1956 kaupsamningum þinglýst, veltan uppá 96,7milljarða og meðalfjárhæð á kaupsamninga var um 50,7milljónir


*Samkv. Þjóðskrá Íslands


Palli@450.is / 7754000 / www.pallpalsson.is

Commentaires


bottom of page