top of page
Writer's picturePall Palsson

Þrjú dýrustu heimili heims


Númer 3.


Villa Leopolda er rúmlega 7100m2 einbýli með 11 svefnherbergjum og 14 baðherbergjum. Staðsett á milli Nice og Monaco. Áætlað virði eignarinnar er um $750m

Númer 2


Antalia er í eigu Mukesh Ambani sem er ríkasti maður Indlands. Eignin er rúmlega 4500m2 á 27 hæðum og áætlaði virði eignarinnar er um $2milljarðar.


Númer 1


Buckingham Palace er talin verðmætasta heimili veraldar eða $6,7milljarða. Eignin er með 775 herbergi,240 svefnherbergi og 78 baðherbergi. Um er að ræða 77.000m2 eign á besta stað í miðbæ Lundúna


Comments


bottom of page