top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Óverðtryggð lán borga sig ekki?

Þessi lestur gætir sparað þér stórar fjárhæðir - Mögulega er óverðtryggt lán töluvert dýrari kostur.


Samkv. nýjustu fréttum eru yfir 90% þeirra sem taka ný lán í dag taka óverðtryggt lán en ef nánar er skoðað þarf það ekkert að vera ódýrari og betri kostur.


Berum þessa möguleika saman samkv. lánareiknivél Lífeyrissjóð Verslunarmanna


Óverðtryggt :


30 milljón króna lán til 30 ára

Greiðslubyrði : 196,000kr á mánuði

Afborgun á mánuði : 28.000,-kr

Vextir / verðbætur : 167000kr

Heildar greiðsla til baka : ca. 70.000.000,-kr


Verðtryggt :


30 milljón króna lán lán til 17 ára ( sama afborgun )

Greiðslubyrði : 200,000 á mánuði

Afborgun : 108.000kr á mánuði

Vextir/verðbætur : 92.000kr á mánuði

Heildar greiðsla til baka : ca 55.000.000,-kr

Verðbólguspá 3.7%


*Starfa sem fasteignasali , ekki fjármálaráðgjafi en mjög annt um að viðskiptavinir hámarki virði eigna sinna og standi rétt að fjármögnun fasteign þeirra.


Comments


bottom of page