Nýlega gaf greiningadeild Íslandsbanka út nýja, metnaðafulla, þjóðhagsspá til ársins 2024.
Bankinn spáir 11,9% hækkun* árið 2021, 6,9% árið 2022 og 3,4% árið 2023.
Rökin fyrir minni hækkunum er búist er við meira framboði á markaðinum og hækkun vaxta en þeir spá um 1.5% í lok þessa árs og 2.5% um mitt næsta ár.
*Nafnvirði
Smelltu á myndina til að skoða spánna
palli@verdmat.is / 7754000
Commenti