top of page

Meðal sölutími fasteigna á höfuðborgarsvæðinu er 70 dagar

Veitum ráðgjöf um hvernig þú hámarkar virði eignar þinna fyrir sölu

Það eru 30-40 atriði sem hafa áhrif á söluverð fasteigna. Hér eru 5 atriði

- Rétt verðlagning

- Kynning fasteignar

- Ástand fasteignar

- Góðar myndir

- Góð eftirfylgni

Ummæli viðskiptavina

„Palli og Hafdís seldu fyrir okkur fasteign og við vorum mjög ánægð með allt ferlið í kringum söluna og fengum það verð fyrir eignina sem við vorum sátt við.

Ólafur og Bjarney

,,Við vorum hæst ánægð með alla þjónustu hjá Palla og Hafdísi. Þau þekktu markaðinn vel og það var mjög gott að leita ráða hjá þeim. Þau voru einstaklega þægileg í samskiptum og ávallt til taks. Persónuleg og góð þjónusta. Við mælum hiklaust með þeim."

Einar og Hjördís

"Við hittum þau fyrst í opnu húsi á eign sem við skoðuðum en keyptum ekki. Eftir það var Páll reglulega í sambandi við okkur og benti okkur á eignir sem hann taldi hentugar fyrir okkur. Þau eru með ákveðna aðferð hvernig þau selja eignir og það virkaði vel á okkar eign sem seldist hratt og örugglega á uppsetta verði. Við getum því hiklaust mælt með Páli og Hafdísi"

Unnur og Daði

Seljandi

Fyrir seljendur fasteigna skiptir miklu máli hvernig staðið er að sölu fasteigna svo seljandi fái sem besta mögulega verðið fyrir eignina sína

Kaupandi

Fasteignakaupendur geta hagnast verulega á að standa að fasteignakaupum með réttum hætti.

CONTACT
bottom of page